Friday, September 30, 2011

Krans

Ég er svo heppin að dóttir mín er mikil áhugamanneskja um blóm og skreytingar,
hún hjálpaði mér að gera fyrsta kransinn minn í september 2011.
Hann lýsir mínum karater viltur og bleikur ;)


 

Sunday, September 18, 2011

Krummapeysa

Þessa peysu hannaði Guðmunda Dagbjört Guðmundsdóttir.
Ég er svo heppin að í mínu lífi eru 3 ungir menn
og þess vegna hafði ég gaman af því að leika mér með munstrið.


Sunday, September 11, 2011

Hundapeysa

Ég prjónaði þessa lopapeysu á "ömmubarnið" fyrir síðustu jól
uppskriftin er í gömlu Lopa og band blaði.