Norpa
Sunday, August 19, 2012
Kortagerð
Ég hef alltaf jafn gaman af endurnýtingu
og eitt af því er kortagerð.
Allskonar bækingar og annað sem til fellur heima hjá mér
endar oft í tækifæriskorti.
Saturday, August 18, 2012
Dónahúfa og eyrnaband
Róbert vinur minn varð sextugur á dögunum,
hann hafði séð mynd af dónahúfu sem ég prjónaði
handa tengdasyni mínum á netinu og óskaði sér eins
og svo langaði honum líka í eyrnaband.
Friday, August 17, 2012
Ungbarnasokkar
Og svo stækka blessuð börnin
og þá er hægt að halda áfram að prjóna á þau
þessir sokkar eru úr Sokkabókinni.
Thursday, August 16, 2012
Hekluð bókamerki
Skemmtileg tækifærisgjöf handa þeim sem lána mér bækur,
gaman að skila bók með bókamerki í.
Uppskriftin er í Þóra heklbók.
Newer Posts
Older Posts
Home
Subscribe to:
Posts (Atom)