Samstarfskona mín eignaðist barn á dögunum
og ég heklaði þetta teppi handa barninu
akkúrat passlegt í vagninn sagði hún :)
Saturday, December 29, 2012
Tuesday, December 25, 2012
Skraut á jólapakkana
Svona fiðrildi voru á mörgum jólapökkum frá okkur
þessi jólin, ég hef alltaf jafn gaman af svona pappírsbrotum.
þessi jólin, ég hef alltaf jafn gaman af svona pappírsbrotum.
Friday, December 21, 2012
Þæfðir englar.
Ég prjónaði þessa engla eftir uppskrift á netinu
þeir eru svo þæfðir og í þæfingunni fór eitthvað úrskeiðis
og englarnir urðu hálf gráir.
Svo ég ákvað að lita þá með matarlit og viti menn
nú á ég þessa fallegu bleiku engla.
Sunday, December 16, 2012
Aðventukrans
Það er alveg ómissandi að hafa aðventukrans
í ár steypti ég kertin sjálf og þennan fjölnota kertastjaka
keypti ég mér 2011.
í ár steypti ég kertin sjálf og þennan fjölnota kertastjaka
keypti ég mér 2011.
Subscribe to:
Posts (Atom)