Saturday, November 16, 2013

Herra lopapeysa.

Ég prjónaði á dögunum
þessa lopapeysu á mág minn
í tilefni 40 ára afmælis hans.
Kaðlarnir gefa svo skemmtilegan svip.



Hekluð snjókorn

Ég keypti mér bók með hekluðum snjókornum
af öllum stærðum og gerðum.
Þetta fannst mér skemmtilegt verkefni.
Ég stífaði snjókornin með sykurvatni 1 dl sykur 1 dl vatn.