Sunday, December 1, 2013

Borðtuskur

Þóra heklbók hefur uppá mörg skemmtileg verkefni að bjóða
þessar borðtuskur eru úr taubleium og heklað utan um þær.
Skemmtilegt verkefni og ég hef gert margar.



Jólakort

Og  svo eru það blessuð jólakortin.
Ég veit fátt skemmtilegara í desember en að dunda við að búa til
og skrifa á jólakort.




Jólakertin

Fyrsta jólaföndrið mitt er alltaf kertagerð
ég hef svo gaman af að sjá kertin verða til
og svo er svo gaman að hafa sitt eigið kertaljós.