Þetta eru kafteflugrösin mín í dag
þau eru næstum meter á hæð
og hafa lagt sig niður.
Mikið hefur rignt undanfarna daga
og getur það haft áhrif.
Ég tók upp fjögur grös og þetta er afraksturinn
ekkert smakkast eins vel og eigin uppskera.