Stundum tekur lífið óvænta stefnu,
ég er 48 ára og í fyrra fór ég í gegnum tíðakvörf.
Uppúr tíðakvörfunum fékk ég þunglyndi
(sem kemur víst fyrir eina af hverjum tíu konum en það vissi ég ekkert um).
Ég gerði mér grein fyrir þunglyndinu í október og
er komin á lyf sem láta mér líða betur.
er komin á lyf sem láta mér líða betur.
Ég hef gaman af því að blogga
og ætla hérmeð að taka upp þráðinn í því sem ég hef verið að taka mér fyrir hendur.