Sunday, October 30, 2011

Ullarsokkar

Þessir ullarsokkar ylja nú vinkonu minni í Noregi,
þar sem húsin eru ekki eins vel upphituð og hér á fróni.
Uppskriftirnar eru í bókinni Sokkar og fleira.

Saturday, October 22, 2011

Herrapeysa


Þessa lopapeysu prjónaði ég á vin minn Róbert og gaf honum í afmælisgjöf,
uppskriftin er í gömlu Lopa og band blaði.



 

Sunday, October 16, 2011

Hekluð blóm á seriur

Haustið 2011 fór ég á örnámskeið í hekli hjá þeim stöllum hjá Bót.is
og er þessi uppskrift frá þeim,
síðan hef ég heklað aðallega eftir youtube og er það alger snilld.

Wednesday, October 12, 2011

Vettlingar

Þessa vettlinga prjónaði ég handa systur minni og dóttur hennar svo að þeim yrði ekki kalt í vetur,
Uppskriftin er í bókinni Vettlingar og fleira.




Tuesday, October 4, 2011

Ungbarnapeysa (0-6 mán)

Ég prjónaði þessa peysu og húfu handa vinkonu minni sem eignaðist lítinn dreng í sumar
uppskriftin er í Ýr blaði.