Tuesday, October 4, 2011

Ungbarnapeysa (0-6 mán)

Ég prjónaði þessa peysu og húfu handa vinkonu minni sem eignaðist lítinn dreng í sumar
uppskriftin er í Ýr blaði.


No comments:

Post a Comment