Vinkona mín bauð mér safapresssu sem hún hafði aldrei notað,
hún sagði að ég mætti ráða því hvað ég borgaði fyrir hana.
Ég ákvað að færa henni pakka á hverjum föstudagi í mánuð
og þetta var í pökkunum.
(bara annar kjóllinn, hinn gaf ég minstu frænku minni )