Wednesday, February 22, 2012

Öskudagur

Upp er runninn öskudagur
allir kennararnir ákváðu að vera kisur
þetta er kisan mín MJÁ.

 

Sunday, February 12, 2012

Borgun

Vinkona mín bauð mér safapresssu sem hún hafði aldrei notað,
hún sagði að ég mætti  ráða því hvað ég borgaði fyrir hana.
Ég ákvað að færa henni pakka á hverjum föstudagi í mánuð
og þetta var í pökkunum.
(bara annar kjóllinn, hinn gaf ég minstu frænku minni )




Monday, February 6, 2012

Herrapeysa

Hermann mágur minn varð 40 ára í febrúar
þarna er hann lopapeysunni sem ég prjónaði
handa honum, uppskriftin er í bókinni
Prjónað úr íslenskri ull.

Sunday, February 5, 2012

Sokkar og englar

Elskuleg mamma mín á afmæli í febrúar, ég prjónaði handa henni sokka
upp úr bókinni Sokkaprjón og þæfði handa henni 3 engla
því mér fannst það vera svo mikið hún ;)