Vinkona mín bauð mér safapresssu sem hún hafði aldrei notað,
hún sagði að ég mætti ráða því hvað ég borgaði fyrir hana.
Ég ákvað að færa henni pakka á hverjum föstudagi í mánuð
og þetta var í pökkunum.
(bara annar kjóllinn, hinn gaf ég minstu frænku minni )
Englarnir eru æði! Og auðvitað allt hitt líka :)
ReplyDeleteFrábærar gjafir! Veistu um uppskrift af blómunum á netinu?
ReplyDeleteKv. Hanna
Ég fékk uppskriftina af þessum blómun á heklnámskeiði
ReplyDeletesem ég fór á en ég hef heklað þessi blóm og finnst þau falleg
http://www.youtube.com/watch?v=_5UsK-mNgiE
góðar kveðjur
Dagmar