Friday, March 16, 2012

Kaðlahúfa og sokkar

Maður veit aldrei alveg með unglinga
en pilturinn sem fékk þessa húfu setti hana strax upp
og marg þakkaði fyrir sig.
Einnig taldi hann að sokkarnir yrðu góðir
til að slæda in í matsalinn í skólanum hans
sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Yndislegir þessir unglingar.

1 comment:

  1. :) Flott gjöf, allir þurfa hlý föt líka unglingar :)
    Kv. Hanna

    ReplyDelete