Tuesday, May 15, 2012

Þæfðir flöskupokar

Pabbi minn fékk svona flöskupoka í afmælisgjöf
þegar hann varð sjötugur, mér fannst hann mjög flottur
og fór að grafast fyrir um uppskriftina.
Prjónakona á facebook var svo elskuleg að senda
mér uppskriftina í tölvupósti.

3 comments: