Lítilli frænku minni vantaði góða húfu í leikskólann
og ég ákvað að prjóna þessa út Prjónaperlum.
Hlý og góð og niður fyrir eyrun, reyndar var fyrsta útgáfa
of lítil svo ég gerði bara aðra mjög gaman að prjóna þetta munstur.
Móðir hennar var svo elskuleg að senda mér mynd af henni með húfuna
(vettlingana keypti ég á Jólamarkaði Barra).
No comments:
Post a Comment