Norpa
Friday, January 4, 2013
Þæft garðaprjónsteppi.
Ég átti svo mikið af afgöngum af þreföldum plötulopa
svo ég ákvað að prjóna afgangateppi og svo datt mér í hug
að þæfa teppið og þá passaði það alveg í hundabúr.
Svo góður hundur fékk það í jólagjöf.
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment