Thursday, February 21, 2013

Sokkar.

Mamma mín átti afmæli í febrúar
og ég prjónaði þessa sokka handa henni úr Kambgarni
uppskriftin er í bókinni Sokkaprjón.

No comments:

Post a Comment