Ég sá á netinu að hægt væri að rækta grænmeti í vatni
og ákvað að prófa, þetta var skemmtilegt og gekk vel.
Ég klippti laukinn að þessu hvíta
og hann óx aftur
og kálið klippti ég allt af
og það óx aftur.
Prófað þetta líka með blaðlauk
að klippa hann við þetta hvíta og hann óx aftur.
Friday, October 25, 2013
Ungbarnahúfur
Hnoðrar og hniklar
eru með skemmtilegt verkefni
það má bara prjóna úr bandi sem maður á
ekki kaupa neitt.
Þetta var september verkefnið mitt hjá þeim.
eru með skemmtilegt verkefni
það má bara prjóna úr bandi sem maður á
ekki kaupa neitt.
Þetta var september verkefnið mitt hjá þeim.
Í byrjun september sendi ég þeim þessa mynd og sagðist
ætla að gera tvær húfur.
Í lok september sendi ég svo mynd af húfunum
mjög skemmtilegt verkefni.
Gjafapappír
Ég fann þessa hugmynd á netinu og ákvað að prófa
þar sem ég er mjög hrifin af endurvinnslu.
þar sem ég er mjög hrifin af endurvinnslu.
Ég tók opnu úr glanstímariti og saumaði munstur í það
með saumavél.
Málaði svo yfir með þekjulit.
Og þetta var útkoman
ekki kannski fallegasti gjafapappír í heimi
en skemmtileg tilraun.
Karteflurækt
Strangt til tekið er karteflurækt ekki handavinna ;)
en mikið hafði ég gaman af þessu í sumar.
Sonur minn vildi setja niður karteflur og við
eigum engar garð svo þetta var lausnin
Og þarna er uppskeran okkar
við erum stolt af henni ca 5 föld uppskera
og bragðast betur en nokkrar aðrar karteflur
að okkar mati.
en mikið hafði ég gaman af þessu í sumar.
Sonur minn vildi setja niður karteflur og við
eigum engar garð svo þetta var lausnin
5 svartir ruslapokar með 8 karteflum í hver
Þessar karteflur okkar eru lífrænt ræktaðar og fengu
oftast nóg vatn.
Þarna eru prinsarnir mínir við upptöku á karteflum
spennan í hámarki.
við erum stolt af henni ca 5 föld uppskera
og bragðast betur en nokkrar aðrar karteflur
að okkar mati.
Subscribe to:
Posts (Atom)