Friday, October 25, 2013

Ungbarnahúfur

Hnoðrar og hniklar
eru með skemmtilegt verkefni
það má bara prjóna úr bandi sem maður á
ekki kaupa neitt.
Þetta var september verkefnið mitt hjá þeim.


Í byrjun september sendi ég þeim þessa mynd og sagðist 
ætla að gera tvær húfur.


Í lok september sendi ég svo mynd af húfunum
mjög skemmtilegt verkefni.


No comments:

Post a Comment