Monday, January 20, 2014

Garðaprjóns vettlingar

Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi hjá mér
hún er úr gömlu leyniprjóni sem ég man ekki hvar var
ég hef prjónað fullt af þessum vettlingum
og sumir fóru í jólapakka í ár.
Já og annað þetta var líka áskorum í Hnoðrar og hnikklar
að prjóna úr bandi sem maður átti til.


No comments:

Post a Comment