Monday, January 26, 2015

Lopapeysa og innpökkun.

Eitt af því sem ég ákvað fyrir 2015 
var að gera allar afmælisgjafir sjálf.
Systir mín varð 40 í janúar og fékk þessa peysu.


Hún sá þennan dall hjá mér og bar víurnar í hann
svo ég ákvað að pakka peysunni inn í hann og að 
sjálfsögðu fylgir heimatilbúið kort með.


Sunday, January 25, 2015

Mandarínukassar.


er eitt af því sem fellur til um jólin
ég ákvað að nota mína í flokkun



og einn fór undir smákökur í kökusölu kvennfélagsins



Sunday, January 18, 2015

Jólaskraut

Jæja bara komið 2015 
og ég hef ákveðið að þetta ár verði ár endurvinnslu hjá mér
og byrja á endurunnu jólaskrauti.


Þetta einfadla skraut gladdi mig mikið í desember.