Sunday, January 18, 2015

Jólaskraut

Jæja bara komið 2015 
og ég hef ákveðið að þetta ár verði ár endurvinnslu hjá mér
og byrja á endurunnu jólaskrauti.


Þetta einfadla skraut gladdi mig mikið í desember.



No comments:

Post a Comment