Wednesday, March 30, 2016

Sáning gulróta.

Ég hef aldrei sett niður gulrótafræ
en ákvað að prófa í ár.


Ég ákvað að setja grænmetisafganga í botninn
sem næringu.
Ég sá þessa hugmynd á gróður námskeiði sem ég fór á í vetur.



Setti svo mold.


3 vikur og komnar eru smá plöntur.


1.maí gulrætur í gúddí fíling.

Monday, March 28, 2016

Hollur ís

Ummmm þessi ís er dásamlegur
og líka svo einfaldur.
Frysta 2 banana 
raspa þá svo og líka 3 dl frosin ber 
(ég notaði berjablöndu)
og þeyta svo með handþeyrara
VOLA ÍS.



Sunday, March 27, 2016

Sætar karteflur og baunir

Ummmmm ég á nýjan uppáhaldsrétt


1 sæt kartafla skorin í teniga og sett í eldfastmót
á hana er sett olía, 3 pressaðir hvítlauksgeirar og 1 tsk chillyduft
salt og pipar
blandað vel og bakað við 200 gráður í ca 40 mín
1 dós af baunum sett saman við þegar búið er að baka.

salsa
1 bolli ananaskurl
hálfur bolli maískorn
hálfur rauðlaukur saxað smátt
hálfur rauður chillypipar saxað smátt

Algerlega dásamlegt endilega prófið.

Friday, March 25, 2016

Kattagras

Heiðarleg tilraun til þess að Moli nagi þetta
en láti aðra ræktun í friði.


2 vikum seinna Moli kominn í grasið.






Moli minn alltaf flottur.


Thursday, March 24, 2016

Paprikur

Ég ákvað að hafa smá paprikuræktun í ár
14.janúar sett ég í mold fræ úr einnu rauðri papriku


Í dag er þetta svona 
gróskumikið og fallegt


Ég sett i fjórar fallegar plöntur í mold 
og út í stofugluggann minn.


1.maí paprikurnar mínar



1.maí komin ein frekar stór.
 



Og aðrar minni, gaman gaman.

Saturday, March 5, 2016

Minimalisk áskorun febrúar

Þá er öðum mánuði í áskorunni minni lokið
matur  49372
sparnaður  99475
date út að borða 5000
Ég missti aðeins taktinn en komst svo aftur á skrið
og ég er ánægð með mánuðinn.