Sunday, March 27, 2016

Sætar karteflur og baunir

Ummmmm ég á nýjan uppáhaldsrétt


1 sæt kartafla skorin í teniga og sett í eldfastmót
á hana er sett olía, 3 pressaðir hvítlauksgeirar og 1 tsk chillyduft
salt og pipar
blandað vel og bakað við 200 gráður í ca 40 mín
1 dós af baunum sett saman við þegar búið er að baka.

salsa
1 bolli ananaskurl
hálfur bolli maískorn
hálfur rauðlaukur saxað smátt
hálfur rauður chillypipar saxað smátt

Algerlega dásamlegt endilega prófið.

No comments:

Post a Comment