Í dag keypti ég mér te í fyrsta skipti á árinu 2016,
ég átti svo mikið te í byrjun árs að ég ákvað að drekka það allt
áður en ég keypti meira.
Einnig hafa ættlingjar verið duglegir að færa mér te
þegar þeir bregða sér til útlanda.
Ég hef ákveðið að eiga ekki fleiri en 2 pakka í einu
nema einhver gefi mér.
Ég elska lakkrís og valdi þetta te í dag.