Friday, September 30, 2016

Te

Í dag keypti ég mér te í fyrsta skipti á árinu 2016,
ég átti svo mikið te í byrjun árs að ég ákvað að drekka það allt 
áður en ég keypti meira.
Einnig hafa ættlingjar verið duglegir að færa mér te 
þegar þeir bregða sér til útlanda.
Ég hef ákveðið að eiga ekki fleiri en 2 pakka í einu 
nema einhver gefi mér.


Ég elska lakkrís og valdi þetta te í dag.

Sunday, September 11, 2016

Wednesday, September 7, 2016

Tækifæriskort

Ég elska að búa til tækifæriskort helst endurunnin
ég nota allt fallegt sem fellur til
td myndir í glanstímaritum,umbúðir undan gjafavöru,
merkimiða af fatnaði,dagatöl ofl.


Afrakstur kvöldsins og ég mjög sátt.

Sunday, September 4, 2016

Uppskera karteflur og gulrætur.

Alltaf er gaman að uppskera


Karteflugrösin mín.


Karteflurnar úr dekkinu.


Seinni fatan af gulrótunum.


Geænmetisafgangarnir sem ég setti í 
botnin horfnir.


Glittir í gulrætur.






Áhugasamur að aðstoða í garðinum.





Uppskera dagsins og við sátt.