Wednesday, September 7, 2016

Tækifæriskort

Ég elska að búa til tækifæriskort helst endurunnin
ég nota allt fallegt sem fellur til
td myndir í glanstímaritum,umbúðir undan gjafavöru,
merkimiða af fatnaði,dagatöl ofl.


Afrakstur kvöldsins og ég mjög sátt.

No comments:

Post a Comment