Tuesday, April 4, 2017

Minimalisk áskorun í mars- ekki kaupa neitt.

Áskorunin í mars var ekki kaupa neitt 
og gekk það vel að flestu leiti
nema 1.mars var ég stödd í Reykjavík
og fann ferðatöskuna mína sem ég er búin 
að leita að í langan tíma.
Ferðataska sem passar í handfarangur 
jafnvel hjá WOW air.



No comments:

Post a Comment