Svo mér leiðist að vaska upp
og leiðist líka að hafa óuppvaskað
svo ég ákvað að borga mér 500 kr
fyrir hvert uppvask,
Hvað heldurðu að sé mikill aur í krukkunni
Ef þú giskaðir á rúm 130 þúsund hafðir þú rétt fyrir þér
og ég en ennþá að safna.
Ég ætla að skella mér til Parísar í október
með systrum mínum.