Friday, April 3, 2015

Minimalismi í mars

Ég ákvað að taka aftur þátt í minimaliska leiknum í mars
losa mig við 1 dót 1 mars, 2 annan mars osfrv











































Myndirnar hafa eitthvað ruglast hjá mer 
en aðalatriði er að ég sakna ekki eins einasta hlutar
og mér er létt.


2 comments:

  1. Þú mátt endilega losa þig við til okkar t.d föndurdót fyrir krakkana mína :)

    ReplyDelete
  2. Þetta fór allt í Rauða krossinn
    en ég skal hafa ykkur í huga í framtíðinni.

    ReplyDelete