Systir mín átti afmæli á dögunum
og mig langaði að hafa umbúðir
gjafarinnar frumlegar.
Ég átti þetta landabréf af Evrópu
sem varð fyrirtaks umbúðapappír
Og ég notaði bara 1/4 af landakortinu svo fleiri gjafir
veða svona á næstunni,
Ég er ánægð með útkomuna með rauðum borða og
heimatilbúnu korti.
No comments:
Post a Comment