Saturday, June 27, 2015

Avokado ræktað af steinum.

Vinkona mín ræktar avokado af steinum og sýndi mér 
plönturnar sínar og þær eru mjög fallegar.
Mig langaði að prófa að og hún sagði mér hvernig ég ætti að fara að.


Svo næst þegar ég keypti mér avokado í salatið mitt
tók ég steininn úr.


Stóri steinninn er úr avokadoinu að ofan 
litlu eru úr lífrænt ræktuðum.


Þrír tannstönglar til að halda steinunum uppúr vatninu.


Og vola snúa rótinni niður og passa að sá hluti sé alltaf í vatni.

10 ágúst henti ég steinunum engar rætur voru komnar.

No comments:

Post a Comment