Sunday, June 14, 2015

Moltugerð

Mér voru gefnar þrjár 200 lítra plastunnur 
og ég ákvað nota þær í moltugerð.





Ég sagaði botn og lok af einni tunnunni
og boraði mörg loftgöt.




Mokaði svo risa holu og gróf tunnuna 1/3 niður í jörðina.
Í botninn setti ég greinar og kurl.

No comments:

Post a Comment