Þessi svitalyktareyðir er æði
ég fann hann á youtube og ákvað að prófa.
Ég bar hann á mig og fór í peysu sem ég svitna alltaf í
og svo fór ég í próf.
Og vitið menn engin svitalykt.
Inninhald: kókosolía, maizenamjöl og matarsódi.
Allt sett í skál og hitað í vatnsbaði.
Og fyrst ég var að þessu gerði ég líka tannkrem.
Svitalyktareyðir uppskrift.
2 msk matarsódi
2 msk maizenamjöl
3 msk kókosolía
allt hrært saman
og brætt í vatnsbaði.
No comments:
Post a Comment