Thursday, June 30, 2016

Facebook frí í júlí

Ég tók þátt í declutter áskorun í júní
og þar var ma talað um að prófa að gera hlé á facebook.
Og ég ætla að prófa það í júlí.
1.júlí til 1.ágúst ætla ég að gera hlé á :
facebook, youtube og tumbir (ég er ekki að nota fleiri samskiptasíður).
Ég held áfram að pósta hér á Norpu enda er ég aðallega að pósta hér
fyrir sjálfa mig til að muna milli ára hvað ég er að gera ;) nú ef aðrir njóta þess
er það yndislegur bónus.

Minimalisk áskorun í júní

Matur (fyrir 4) 71155
date 10650 (veiðileyfi)
gjafir 7399

Ég er ánægð með mánuðinn.

Wednesday, June 29, 2016

Gróðurinn minn í dag 29 júní 2016





Paprikurnar mínar


Spínat sem er inni


Gulræturnar mínar


Grænkál, koriander og basilikka


Graslaukur, mynta og sumarblóm


Karteflur


Karteflur


tilraun með hvítlauk


Jarðarberin mín


Spínat að koma upp úti


Grænkálið mitt.

Thursday, June 23, 2016

Salatið mitt í kvöld.

Í kvöld er salatið mitt allt heimaræktað
 úr glugganum mínum 
og úti kössunum mínum.
Ekkert bragðast betur en heimaræktað
lífrænt og eiturefnalaust.




Thursday, June 16, 2016

Falleg gjöf.

Ég fékk þessa fallegu gjöf í dag
og það gladdi mig mikið.


Wednesday, June 15, 2016

Moltugerð.

Þá er það ár 2 í moltugerð
og ég er mjög ánægð með árangurinn.


Ég sagaði þetta af tunnunni
því moltan minkar umfang sitt.


Og gróf tunnu 2 niður hjá tunnu 1.


Og mokaði moltunni yfir.


Þarna er ég rúmlega hálfnuð að moka moltunni
mikið er ég glöð með þetta.




Saturday, June 11, 2016

Fyrsta gulrótin.

Vú hú fyrsta gulrótin 
ég stóðst ekki mátið og kíkti undir grasið.


Hún var alveg dásamleg 
eins og aðeins eigin framleiðsla getur bragðast.

Friday, June 10, 2016

Falleg gjöf.

Mér var gefin  þessi fallega gjöf í dag
og það gladdi mig.



Saturday, June 4, 2016

Ræktunin mín í dag.

Veðrið er dásamlegt og allt sprettur svo vel.


Grænkálið sem ég sáði til í glugganum mínum, 
eins og sjá má er ég byrjuð að borða af því.



Korianderið mitt.


Basilikkan mín.


Paprikutréin mín, ég er búin að klippa þau til.


35 paprikur á 4 trjám.


Gulræturnar mínar fóru út í gær.


Grænkálið sem er úti, ég sáði fyrir sumu og keypti líka ungplöntur.




Spínatið mitt.


Jarðarberin mín í dag sá ég fyrstu blómin.


Hvítlaukurinn minn.


Vika síðan karteflurnar fóru niður.



Graslaukur og mynta í fínu stuði.


Moltu tunnan mín.


Risavalmúinn er að fara að blómstra.

Mikið er ég glöð með mitt.

Minimaliskáskorun í maí.

Matur 76.313  (en nú erum við 4 í mat í stað þriggja áður unga konan komin heim)
sparnaður 84.000
ferðalag 25.000