Saturday, June 11, 2016

Fyrsta gulrótin.

Vú hú fyrsta gulrótin 
ég stóðst ekki mátið og kíkti undir grasið.


Hún var alveg dásamleg 
eins og aðeins eigin framleiðsla getur bragðast.

No comments:

Post a Comment