Veðrið er dásamlegt og allt sprettur svo vel.
Grænkálið sem ég sáði til í glugganum mínum,
eins og sjá má er ég byrjuð að borða af því.
Korianderið mitt.
Basilikkan mín.
Paprikutréin mín, ég er búin að klippa þau til.
35 paprikur á 4 trjám.
Gulræturnar mínar fóru út í gær.
Grænkálið sem er úti, ég sáði fyrir sumu og keypti líka ungplöntur.
Spínatið mitt.
Jarðarberin mín í dag sá ég fyrstu blómin.
Hvítlaukurinn minn.
Vika síðan karteflurnar fóru niður.
Graslaukur og mynta í fínu stuði.
Moltu tunnan mín.
Risavalmúinn er að fara að blómstra.
Mikið er ég glöð með mitt.
No comments:
Post a Comment