Thursday, December 22, 2016

Minimaliskt ferðalag

Ég er nýkomin heim úr 5 daga ferðalagi til Kaupmannahafnar
þar sem ég átti dásamlegan tíma með dóttir minni.
Þetta er mitt fyrsta ferðalag til útlanda síðan ég fór að 
velta fyrir mér minimalisma.


Ég ákvað að hafa bara með mér handfarangur
bara það sem kæmist í bakpokann minn.
Og það kom mér á óvart hvað það var auðvelt.


Þetta var í í bakpokanum
kjóll
leggings
peysa
hlírabolur
náttbuxur
náttbolur
3 nærbuxur 
3 sokkar
snyrtidót
verkjalyf
te
hleðslutæki fyrir símann 
síminn
margnota poki
vog
penni
útprentaður flugseðill

hle'

Passi,danskir peningar og visa.




No comments:

Post a Comment