Janúaráskorun var að borða það sem til var og gekk það mjög vel
bæði sér vel á skápum og frystikistu.
Ég ætlaði líka að láta 10.000 duga í matarinnkaup á viku
og gekk það stundum upp og stundum ekki.
Febrúaráskorun er engin facebook,youtube,snapp
og lesa eitthvað alla daga.
No comments:
Post a Comment