Saturday, June 16, 2012

Hekl

Mig hefur lengi langað til að læra að hekla
svo ég keypti mér Þóra heklbók og byrjaði bara,
leiðbeiningarnar þar eru auðskiljanlegar
fyrsta verkefnið mitt var löber.

No comments:

Post a Comment