Friday, June 15, 2012

Stórafmæli

Af og til koma svo stórafmæli
mágur minn varð 50 og kona hans 40 á dögunum.
Ég ákvað að prjóna handa honum lopapeysu úr bókinni
prjónað úr íslenskri ull
og prjóna munsturprjónaðar kertaluktir handa henni
frumraun í munsturprjóni hjá mér jibbí.
Svo bjó ég til kort og pakkaði herlegheitunum inn
ég er mjög ánægð með þetta hjá mér.



Flotti kallinn minn í peysu bróður síns ;)

2 comments:

  1. Flottar gjafir, báðar tvær!
    kv. Hanna

    ReplyDelete
  2. Takk Hanna
    það gladdi mig að þér finnst það
    góðar kveðjur
    Dagmar

    ReplyDelete