Sunday, June 17, 2012

Pottaleppar

Næsta æfingaheklustikki úr Þóra heklbók
voru pottaleppar, þeir fyrstu urðu heldur stórir
og svo var bara erfitt að stoppa ;)
Skemmtilegt verkefni.


No comments:

Post a Comment