Sunday, September 6, 2015

Kartefluuppskera

Ég hafði góða aðstoð við kartefluupptöku í dag
Theodór hjálpaði mér.



Theodór með uppskeruna.



Það þarf að þvo karteflurnar.


Og þurrka þær
maðurinn minn hló að mér
ég setti niður 5 kíló og fékk upp 4 kg
hann sagði að praktískara hefði verið
að éta útsæðið.
En þessi ræktun hefur veitt mér mikla gleði.

Svo 22 september tók ég upp úr dekkinu


No comments:

Post a Comment