Tuesday, September 1, 2015

Sparnaðarráð - tannkrem.

Ég hef prófað að búa til mitt eigið tannkrem 
en líkaði það ekki nógu vel.
Ég nota Zendium því það er eina tannkremið sem fæst hér
með Svaninum sem er umhverfisvottun norðurlandanna.


En sparnaðarráðið er að þegar þú heldur að tannkremið sé búið
er mikið eftir, með því að klippa ofan af túpunni er hægt að 
busta sig sirka 10 sinnum í viðbót með tannkreminu sem er eftir
það munar um minna.


Og þvottaklemma til að loka svo tannkremið þorni ekki.

No comments:

Post a Comment