Sl 2 vikur hefur Róbert góður vinur okkar hjóna
frá Englandi verið í heimsókn.
Við höfum ferðast mikið um austurland og norðurland
og skemmt okkur vel saman.
Hann færði mér þetta band þegar hann kom.
Þessar dokkur voru 4 en ég var búin að prjóna mér
jógasokka áður en ég fattaði að taka mynd :)
Jógasokkarnir.
Þessar 4 dokkur fara í jólagjafir.
No comments:
Post a Comment