Wednesday, July 20, 2016

Gulræturnar mínar.

Í ár ræktaði ég í fyrsta sinn gulrætur 
ég ákvað að hafa þær í gluggakistunni minni.


Búin að taka upp úr annarri fötunni
og matarleifarnar sem ég setti í botninn eru horfnar
orðnar að krafti fyrir gulræturna mínar.



Restin af gulrótunum úr fötunni minni.




Gulræturnar mínar og paprikurnar mínar.

No comments:

Post a Comment