Thursday, July 21, 2016

Heimatilbúin sykurlaus sulta

Ummmm ég bjó þessa til um daginn 
þegar góð vinkona mín gaf mér nokkra leggi af rabbabara.
Og ég hef gert hana oft síðan 
ég elska hana útá chiagrautinn minn í hádeginu.


150 gr rabbabari
150 gr frosin jarðarber
6 döðlur (betra að skera þær í litla bita)
ekkert annað. 

Allt sett í pott og soðið í ca 20 mín 
hrært í af og til.


Vola tilbúið.
Mér finnst gott að hafa stóra bita af rabbabara í sultuni
ef þér líkar það ekki má setja hann í matvinnsluvél 
áður en hann fer í pottinn.
Þessi skamtur dugar mér á tvo chiagrauta.

No comments:

Post a Comment