Monday, February 16, 2015

Borðtuskur

Þegar gömul handkælði eru orðin götótt
og ekki gott að þurrka sér á þeim lengur



Er alveg kjörið að breyta þeim í borðtuskur
klippa í hentuga stærð og sikksakka meðfram brúnunum.


No comments:

Post a Comment