Monday, February 2, 2015

Nokkur verkefni í desember


Kertin mín sem ég steypti fyrir jólin


Og kertaafgangarnir sem ég bjó þau til úr


Teddi og Moli að vinna jól í skókassa
http://kfum.is/skokassar/´
þetta er skemmtilegt verkefni sem ég tek þátt í á hverju ári


Og nokkur jólakort úr endurunnum pappír


No comments:

Post a Comment