Monday, February 2, 2015

Prjónaðar borðtuskur

Mamma mín átti afmæli 1 febrúar 
og ég prjónaði þessar borðtuskur handa henni
hún er mikil áhugamanneskja um haldverk
og endurvinnslu hverskonar.
Ég tel áhuga minn kominn frá því að 
alast upp við nýtni og hannyrðir.


Þessa sniðugu hugmynd fann ég á netinu
að pakka inní snakkpoka
snúa honum við, þvo vel og þurrka 
og binda svo bara borða 
og heimatilbúinn merkimiða.


No comments:

Post a Comment