Tuesday, February 24, 2015

Kisuból

Ég á kisu hann heitir Moli
og er uppspretta mikillar gleði hér á heimilinu
Mola vantaði ból og ég sá þessa hugmynd á netinu
sem er endurvinnsla af bestu gerð.

 Gömul peysa og koddi sem fór illa í þvotti


Moli aðstoðar við gerð bólsins síns.


Bólið tilbúið og enginn saumaskapur.


Moli er hrifinn af nýja bólinu,

No comments:

Post a Comment