Norpa
Tuesday, March 10, 2015
Allt til að pakka inn gjöfum
Ég sá þessa hugmynd á netinu, einhver búð var að selja svona á offjár
svo ég ákvað að búa þetta bara til sjálf.
Afgangs gardíunefni,gamanlt herðatré og
kassi undan hnífapörum sem við fengum í jólagjöf
Vola ég er mjög sátt með útkomuna.
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment